Category Archives: art class

Japanese papermaking – Japönsk pappírsgerð

In December last year we had the privilege to host Tatiana Ginsberg here at Nes. She is papermaker and specializes in traditional Japanese papermaking. She taught a short course where we got to learn how to make really thin and beautiful paper. Here below you can see a video that Joseph Marhl made.

Continue reading Japanese papermaking – Japönsk pappírsgerð

Listnám fyrir krakka

Á mánudaginn næstkomandi mun hefjast spennandi námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 14 ára. Námskeiðið fer þannig fram að krakkarnir mæta í klukkutíma á hverjum mánudegi og vinna að verkefnum undir leiðsögn listamannana sem dvelja hjá okkur hverju sinni.

3. 4. og 5. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 14

6. 7. og 8. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 15

Við hvetjum alla krakka til að mæta og taka vini sína með. Þetta er kjörið tækifæri til að virkja sköpunargáfuna og æfa sig í ensku á sama tíma.

English summary:
Next Monday there will start a after school art program at Nes for kids age 8 to 14. The artists that stay at Nes will teach the kids and help them for an hour each week.

Námskeið í að nota listsköpun sem slökunaraðferð

Jurate Preiksiene frá Litháen ætlar að bjóða upp á ókeypis námskeið laugardaginn 6.mars frá klukkan 14 til 16 í Nesi listamiðstöð.

Hvernig má slaka á með listsköpun: Kennt verður hvernig má slaka með því að gera einfaldar æfingar með pensli eða blýanti. Þetta snýst ekki um listsköpun sem slíka heldur að finna samhljóm með sjálfum sér og litunum og línunum.
Þið þurfið að koma með pappír, vatnsliti, pensil og blýanta.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.

English:
Jurate Preiksiene from Lithuania is going give a art therapy lesson tomorrow the 6th of March from 2 pm to 4 pm at the Nes studios.

Relaxing things you can find in art: How to enjoy making simple drawing and painting exercizes, how to find yourself in line or color, how to compose drawing elements on paper and minds in yourself.
Art therapy is not about making art but is harmony with yourself, with oneself.
You will need paper, water colors, brush, pencils and etc.
Duration of lesson about 2 hours.