Auga Guðs

English summary below

Í dag var fyrsti tíminn í listnámi fyrir krakka hérna í listamiðstöðinni. Það mættu yfir 40 krakkar og ekki var annað að sjá en að þau skemmtu sér konunglega. Margaret Coleman skúlptúr listamaður sá um tímann í dag. Verkefni dagsins var að búa til auga Guðs að sið indíána í Ameríku. http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html

Ætlunin er að hafa listamiðstöðina opna fyrir krakka frá klukkan 14 til 16 alla mánudaga. Listamennirnir sem dvelja hér hverju sinni munu sinna kennslunni og verður án efa margt skemmtilegt skapað hérna í vetur.

Fleiri myndir má sjá hér: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

English summary:
Today was the first art class for the kids here at Nes. Margaret Coleman tought them to make God’s eye, http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html. The kids had a lot of fun.

You can see more pictures here: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

Leave a Reply

Your email address will not be published.