Listnám fyrir krakka

Á mánudaginn næstkomandi mun hefjast spennandi námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 14 ára. Námskeiðið fer þannig fram að krakkarnir mæta í klukkutíma á hverjum mánudegi og vinna að verkefnum undir leiðsögn listamannana sem dvelja hjá okkur hverju sinni.

3. 4. og 5. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 14

6. 7. og 8. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 15

Við hvetjum alla krakka til að mæta og taka vini sína með. Þetta er kjörið tækifæri til að virkja sköpunargáfuna og æfa sig í ensku á sama tíma.

English summary:
Next Monday there will start a after school art program at Nes for kids age 8 to 14. The artists that stay at Nes will teach the kids and help them for an hour each week.

Leave a Reply

Your email address will not be published.