Námskeið í að nota listsköpun sem slökunaraðferð

Jurate Preiksiene frá Litháen ætlar að bjóða upp á ókeypis námskeið laugardaginn 6.mars frá klukkan 14 til 16 í Nesi listamiðstöð.

Hvernig má slaka á með listsköpun: Kennt verður hvernig má slaka með því að gera einfaldar æfingar með pensli eða blýanti. Þetta snýst ekki um listsköpun sem slíka heldur að finna samhljóm með sjálfum sér og litunum og línunum.
Þið þurfið að koma með pappír, vatnsliti, pensil og blýanta.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.

English:
Jurate Preiksiene from Lithuania is going give a art therapy lesson tomorrow the 6th of March from 2 pm to 4 pm at the Nes studios.

Relaxing things you can find in art: How to enjoy making simple drawing and painting exercizes, how to find yourself in line or color, how to compose drawing elements on paper and minds in yourself.
Art therapy is not about making art but is harmony with yourself, with oneself.
You will need paper, water colors, brush, pencils and etc.
Duration of lesson about 2 hours.

Leave a Reply

Your email address will not be published.