Það er – innflutningur á fjölskyldu – annar hluti

eftir Aimée Xenou

lokaviðburður
Sunnudaginn 27. febrúar klukkan 18 í Frystinum Nesi listamiðstöð

Ætilegur gjörningur og upplestur

Aimée og Heike móðir hennar ásamt Ólafíu munu flytja stuttan sjálfsævisögulegan lestur á íslensku, ensku og þýsku. Þær munu flytja úrdrætti úr bréfum sem hafa ferðast yfir hafið til Skagastrandar.

Lesturinn mun fara fram milli klukkan 18:00 og 18:30

Eftir það um klukkan 18:30 munu Aimée og Heike móðir hennar gefa öllum Skagstrendingum að borða mat sem er merktur hverjum og einum – þið verðið að koma og njóta matarins.

Viðburðurinn er ókeypis og allir eru velkomnir. Aimée hlakkar til að gefa ykkur öllum að borða.

Leave a Reply

Your email address will not be published.