Light Rock – sýning í Frystinum gallerí Ness listamiðstöðvar


Light Rock – er innsetning eftir Kanadísku listamennina Roland Eickmeier and Shiloh Sukkau sem dvalið hafa í Nesi listamiðstöð síðan í byrjun nóvember.

Sýningin verður opin í Frystinum gallerí Ness listamiðstöðvar að Fjörubraut 8 Skagaströnd fimmtudaga til sunnudaga frá klukkan 13 til 17 dagana 3.febrúar til 13.febrúar. Hægt er að hafa samband í síma 8987877 til að láta opna á öðrum tímum.

Sýningin opnar fimmtudaginn 3.febrúar klukkan 18

shilohsukkau@hotmail.ca recmeier@gmail.com


Leave a Reply

Your email address will not be published.