Japanese papermaking – Japönsk pappírsgerð

In December last year we had the privilege to host Tatiana Ginsberg here at Nes. She is papermaker and specializes in traditional Japanese papermaking. She taught a short course where we got to learn how to make really thin and beautiful paper. Here below you can see a video that Joseph Marhl made.

Í desember í fyrra fengum við Tatiana Ginsberg í heimsókn til okkar í Nes. Hún er pappírsgerðarkona og sérhæfir sig í hefðbundinni japanskri pappírsgerð. Hún kenndi stutt námskeið þar sem við fengum að læra að búa til þunnan og fallegan japanskan pappír. Hérna fyrir neðan getið þið séð myndband sem Joseph Marhl bjó til um námskeiðið.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.