Eyja ímyndunaraflsins

Á fimmtudaginn 2. júní mun Candice Chu listakona frá Bandaríkjunum standa fyrir ævintýrasmiðju í teikningu og blandaðri tækni fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára.

Ævintýrasmiðjan ber heitið Eyja ímyndunaraflsins.

Krakkarnir munu fá tækifæri til þess að búa til eyju eftir eigin höfði. Við hvetjum þau til að mæta með hluti eða úrklippur sem þau vilja að séu á eyjunni.

Námskeiðið fer fram í Nesi listamiðstöð að Fjörubraut 8 milli klukkan 15 til 17.

Imagination Island – A Drawing Adventure Workshop! for kids ages 6 to 12.
Date: Thursday 2nd of June 2011
Time: 3 pm
Place: Nes studios
Teacher: Candice Chu

Leave a Reply

Your email address will not be published.