Visited by the British ambassador

The British ambassador in Iceland, Ian Witting, came for a visit to Skagaströnd last week. We had the honor showing and telling him all about the residency. Mr. Witting was very interested in the program and took his time in looking at the art and talking to the resident artists.

Here are a few photographs from the visit taken by Magnús B. Jónsson the Mayor of Skagaströnd:

Breski sendiherrann á Íslandi, Ian Witting, kom í heimsókn til Skagastrandar í síðustu viku. Við fengum þann heiður að taka á móti honum í listamiðstöðinn og fræða hann um starfið sem fer fram þar. Ian var mjög áhugasamur um listamiðstöðinna og tók sér góðan tíma í að skoða listaverkinn og spjalla við listamennina.

Myndirnar hér að ofan tók Magnús. B. Jónsson, Sveitarstjóri Skagastrandar.

Leave a Reply

Your email address will not be published.