Logandi leikvellir – Playgrounds on fire

Krakkarnir sem tóku þátt í námskeiðinu Logandi Leikvellir með Jill Connell buðu fjölskyldum og vinum að taka þátt í gjörningi með þeim í gær. Þau byrjuðu á því að hlaupa inn í salinn með látum og það er ekki laust við að viðstöddum hafi brugðið töluvert. Næst komu þau inn og gengu á gestina og spurðu hvort þau mættu sparka í viðkomandi, ef svarað var játandi fékk sá hinn sami að velja hversu fast yrði sparkað. Allt snerist þetta um að gera hluti sem þau vanalega fá ekki að gera og kanna hvernig þeim fullorðnu fellur að fara að skipunum krakkana. Myndirnar segja meira en þúsund orð.

The kids that have been participating in the Playgrounds on fire workshop with Jill Connell invited their friends and family for a performance yesterday. They started by running into the room screaming then the continued exploring what they could get away with in terms of scaring the adults. The pictures speak for them selves.


 

Leave a Reply

Your email address will not be published.