Fyrirlestur um nútíma myndlist í kvöld

Shane Finan frá Írlandi hefur dvalið hjá okkur undanfarna 3 mánuði. Hann mun í kvöld halda fyrirlestur um nútíma myndlist og hvernig megi lesa hana og skilja. Fyrirlesturinn mun fara fram í Kaffi Bjarmanesi á Skagaströnd klukkan 20 í kvöld, þriðjudaginn 2. ágúst.

Leave a Reply

Your email address will not be published.