Amy Tavern Workshop

Amy Picture 8

þú verður að koma:

Efni og áhöld

-útsaumshringur 15 – 20 cm í þvermál
-útsaumsnálar
-góð skæri
-hvítt bómullar- eða hörefni – að minnsta kosti 25×25 cm.
-útsaumsgarn (úr bómull) í hvaða lit sem er – í minnsta kosti tveimur litum

Hægt er að kaupa þetta í hannyrðarversluninni Erlu eða Ömmu Mús.

Erla – http://erla.is/
Snorrabraut 38, 105 Reykjavik
erla@erla.is
Telephone: 551-4290