Námskeið/Workshops

English version further down

Komdu og fagnaðu 10 ára afmæli Nes listamiðstöðvar með því að taka þátt í vinnustofum okkar í júní 2018

Olía, sandur og pappír – Gerð hreyfimynda  
Í þessari tveggja daga vinnustofu verða gerðar tilraunir með mismunandi aðferðir til að búa til stutt tónlistarmyndband. Við munum nota pappír, olíu á gleri og fleiri aðferðir sem til samans munu breyta teikningum í hreyfimyndir. Þátttakendur þurfa að koma með myndavél (við þurfum 3 vélar fyrir hvert hópverkefni), ýmiss konar efnivið (litaðan pappír, pensla, skæri, olíumálningu, vatnsliti og fleira) og frjótt ímyndunarafl.

Leiðbeinandi:   Jérémy Pailler (Frakkland)
Þátttökugjald:   Ókeypis
Hámarksfjöldi: 10 manns, 15 ára og eldri
Dagsetning:      9. og 10. júní 2018, kl. 10:00-16:00, báða dagana
Staður:                Gúttó, Sauðárkróki
Skráning:          Erla Einarsdóttir 6987937 eða nes@neslist.is

Um leiðbeinandann
Jeremy Pailler er myndlistarmaður með áherslu á sjónræna list. Hann hefur skrifað ritgerð um hreyfimyndir  og er virkur á fjölmörgum sviðum kvikmyndagerðar. Sjá vefsíðu hans og dæmi um hreyfimyndir. http://www.jeremypailler.com/films/

Blau-hvítar myndir
Á þessu námskeiði vinnur þú međ sólarljósiđ, til ađ prenta bláhvítar ljósmyndir. Þátttakendur búa til ljósmyndir með því að nota hluti eins og blóm, fjaðrir, hnappa o.s.frv. sem framkallast beint á pappír í fallegum bláum og hvítum ljósmyndum. Þetta er frekar auðveld tækni og hentar öllum 12 ára og eldri.

Leiðbeinandi:   Danielle Rante (Bandaríkin)
Þátttökugjald:  Aðeins efniskostnaður – 1,000kr
Hámarksfjöldi: 15-20 manns, 12 ára og eldri
Dagsetning:     17. júní 2018, kl. 13.00-16.00
Staður:         Menningarfélag Húnaþings vestra Eyrarland 1, 530 Hvammstangi
Skráning:       Greta Clough 611 4694 eða nes@neslist.is

Um leiðbeinandann
Danielle Rante er myndlistarkona sem býr í Dayton, Ohio í USA. Hún starfar nú við Wright State háskólann í Ohio. Sjá heimasíðu hennar https://www.daniellerante.com/

Vinnustofa með málm og gler
Lærðu að búa til fjölbreytta hluti á 8 kvölda námskeiði í silfur- og gullsmíði. Hannaðu og búðu til þinn eigin silfurhring og aðra skartgripi eða skrautmuni. Hentar byrjendum jafnt sem öðrum.

Leiðbeinandi:   Tosca Teran (Kanada)
Þátttökugjald:  Aðeins efniskostnaður 9,500kr
Hámarksfjöldi: 5-8 manns,
Dagsetningar:   5. – 7. – 12. – 14. – 19. – 21. – 26. og 28. júní nk.
Staður:         Nes Listamiðstöð, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Skráning:       Kerryn 6915554 eða nes@neslist.is

Um leiðbeinandann
Tosca Teran er fjöllistamaður frá Toronto, Kanada, Hann hefur unnið með málma, tölvur og hreyfimyndir síðan á níunda áratugnum. Sjá heimasíðu hennar https://toscateran.com/

Bókagerð
Í þessari vinnustofu listamannsins Ron Linn munu þátttakendur nota náttúru og umhverfi Skagastrandar sem innblástur og efnivið til að búa til eigin myndlistarbók. Fyrri daginn verður efniviður úr náttúrunni nýttur til að búa til fallega og þrykkimyndir sem verður svo nýttur til bókagerðar. Seinni daginn verður unnið einfalt bókband þar sem stuðst er við brot og skurð. Áherslan er á verkferlum sem eru öllum aðgengilegir án þess að krefjast tækja til bókbands og prentunar.

Leiðbeinandi:   Ron Linn (Bandaríkin)
Þátttökugjald:  Ókeypis
Hámarksfjöldi: 12-15 manns,
Dagsetning:     9. og 16. júní, kl. 10.00-13.00
Staður:         Nes Listamiðstöð, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Skráning:       Kerryn 6915554 eða nes@neslist.is

Um leiðbeinandann
Ron Linn er fjöllistamaður frá Oregon í Bandaríkjunum, með áherslu á teikningu. Hann vinnur með tengsl á milli manngerðar og mannlausrar náttúru með því að kanna minningar, dulúð og sögur. Hann kennir nú við Brigham Young háskólann í Utah, USA. Vefsíða: http://ronlinnportfolio.com/

Námskeið í teikningu (umhverfi okkar)
Í þessari vinnustofu er áherslan lögð á náttúruna í kringum okkur, m.a. með gönguferðum og söfnun sýnishorna til að teikna. Við teiknunina verður tekið tillit til áhugasviðs þátttakenda, s.s. með notkun vatnslita, prentunar, fjölþættra efna og textagerðar.

Leiðbeinandi:   Pam Posey (Bandaríkin)
Þátttökugjald:  Ókeypis
Hámarksfjöldi: 6-8 manns, (fullorðnir)
Dagsetning:     10 júní 2018, kl. 13.00-17.00
Staður:         Skagaströnd – Kaffi Bjarmanes – kjallari
Skráning:       Kerryn 6915554 eða nes@neslist.is

Námskeið í teikningu (litlir hlutir)
Hér er áherslan lögð á náttúrulega smáhluti í umhverfinu. Þátttakendur munu læra margvíslegar teikniaðferðir, notkun vatnslita, prentun, margmiðlunartækni og fleira.

Leiðbeinandi:   Pam Posey (Bandaríkin)
Þátttökugjald:  Ókeypis
Hámarksfjöldi: 6-8 manns, (fullorðnir)
Dagsetning:     20 júní 2018, kl. 18.30-22.30
Staður:         Skagaströnd – Kaffi Bjarmanes – kjallari
Skráning:       Kerryn 6915554 eða nes@neslist.is

Um leiðbeinandann
Pam Posey býr í Los Angeles og vinnur fyrst og fremst með náttúruna í sinni myndlist. Þetta er í fjórða sinn sem Pam dvelur í Nes listamiðstöð. Vefsíða: https://www.pamposey.org/


Come and celebrate the 10th birthday of Nes Listamiðstöð by participating in our free workshops during June 2018.

 Oil, Sand and Paper – Stop Animation Workshop
During this 2 day workshop, we will experiment various techniques of animation to create a short musical video. We will use paper cutting, oil on glass, stop motion, and many more methods that together,  will bring paintings to motion. The participants will need to bring a camera (we will need 3 in total for the group project) a variety of fine art material (color papers, brushes, scissors, oil paints, watercolors and more) plus a great imagination.

Presenter: Jérémy Pailler (France)
Cost:  Free, please bring own art material and camera if you can
Participant number: 10, 15 years or older
Date: 9 and 10 June 2018, 10:00-17:00 both days
Place: Gútto, Saudarkrokur
Register: Erla Einarsdóttir 6987937 or nes@neslist.is

About the Presenter
Jérémy Pailler is an illustrator, visual artist and researcher in visual arts. He has written a dissertation on animation and is active in the fields of children’s books, movie posters, video clips, film projects and exhibitions. You can view his work and examples of his animation on his website http://www.jeremypailler.com/films/

Cyanotype Workshop
This workshop is a camera-less photographic process called cyanotype, or sun printing. Each participant will be making prints using small flat objects, such as flowers, plants, feathers, buttons, etc. that transfer directly to the page resulting in lovely blue and white images. The process is not difficult and age can be 10 years and older.

Presenter: Danielle Rante (USA)
Cost: materials only 1,000kr
Participant number: 15-20, 12 years or older
Date: 17 June 2018,  13.00-16.00
Place: Menningarfélag Húnaþings vestra, Eyrarland 1, 530 Hvammstangi
Register: Greta Clough 611 4694 or nes@neslist.is

About the Presenter
Danielle Rante is a visual artist that lives and works in Dayton, Ohio. She is currently an Associate Professor of Printmaking and Drawing at Wright State University.  You can view her work on her website https://www.daniellerante.com/

 Metal & Glass Workshop
Learn how to fabricate, form, solder, set-stones & lo-tech casting in our 4 week gold/silver-smithing course.  Design and make your own sterling silver ring and other wearable art incorporating vitreous enamel,  stone setting, etching and casting techniques. No experience necessary!

Presenter: Tosca Teran (Canada)
Cost: Materials only 9,500kr
Participant number: 5-8  adults
Date:  June – Week 1: 5 & 7, , Week 2: 12 & 14,  Week 3: 19 & 21 Week 4, 26 & 28 kl 18.30-21.30
Place: Nes Artist Residency, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Register: Kerryn 6915554 or nes@neslist.is

About the Presenter
Tosca Teran is a Toronto based multidisciplinary artist. Working with metals, computer coding and animation since the mid-eighties, Tosca was introduced to glass as an artistic medium in 2004. Through developing bodies of work incorporating metal, glass and electronics, Tosca has been awarded scholarships at The Corning Museum of Glass, Pilchuck Glass School and The Penland school of Crafts. You can view her work on her website https://toscateran.com/

Books in Place
In this two-part workshop led by artist Ron Linn, participants will use the natural environs of Skagaströnd as inspiration and material to create an original artist book. In part one, we will use elements of the landscape to create beautiful and experimental marks using mono-printing processes, compiling a collection of found and made images which we will then use in the creation of our books. Day two will detail the construction of simple non-bound book structures using cutting and folding strategies. The workshop will focus on processes that are easily accessible for those without access to usual bookbinding and printmaking equipment.

Presenter: Ron Linn (USA)
Cost: Free
Participant number: 12-15, 15 years or older
Date:  9 & 16 June 10.00-13.00
Place:  Nes Artist Residency, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Register: Kerryn 6915554 or nes@neslist.is

About the Presenter
Ron Linn is a multidisciplinary artist from Portland, Oregon USA, working primarily in drawing. His work engages in issues of place and the connection between human and non-human nature through an examination of memory, myth, and both personal and imagined histories. He currently teaches at Brigham Young University in Provo, Utah, USA, where he lives and works.  You can view his work on his website http://ronlinnportfolio.com

Drawing Lab: Drawing from Nature
The workshops will focus on drawing from nature through creative approaches to analyzing, recording, and drawing the natural surroundings and can include nature walks and specimen collection. Workshops will be geared to the interests of the participants with opportunities to learn watercolor techniques, printmaking, multi-media approaches and incorporating text into drawings.

Presenter: Pam Posey (USA)
Cost: Free
Participant number:  6-8 (adults)
Date: 10 June 13.00-17.00
Place: Skagaströnd – Basement Bjarmanes Kaffi
Register: Kerryn 6915554 or nes@neslist.is

Drawing Lab: Small Things
These sessions focus on taking a close look at natural specimens from the local environment. Participants will learn a variety of drawing techniques, watercolor, rubbing, printing and multi-media techniques

Presenter: Pam Posey (USA)
Cost: Free
Participant number: 6-8, adults
Date: 20 June 18.30-22.30
Place:  Skagaströnd – Basement Bjarmanes Kaffi
Register: Kerryn 6915554 or nes@neslist.is

About the Presenter
Pam Posey is a Los Angeles based artist who investigates the natural world and represents her findings in paintings and works on paper.  This is Pam’s 4th residency at Nes.

Skagaströnd, Iceland