Hvernig myndirðu hræða hóp af fullorðnum?

Þessari spurningu fá krakkar á aldrinum 6 til 12 ára að finna svarið við á námskeiði hjá leikskáldinu Jill Connell.

Námskeiðið kallar hún “Playgrounds on fire” eða lognandi leikvellir.

Jill mun vinna með krökkunum í hugmyndavinnu og spuna þar sem þau koma með hugmyndir um hvernig væri best að hræða hóp af fullorðnu fólki. Hluti að verkefninu lýtur að þáttöku barna í lýðræði og hvernig þeim gengur að fá áheyrn þeirra fullorðnu.

Námskeiðið verður milli klukkan 16 og 18 alla næstu viku.

Allir krakkar sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta í listamiðstöðina á mánudaginn 27.júní klukkan 16.

Wanted: Children in Skagaströnd aged 6 – 12

for

Playgrounds on Fire

Playgrounds on Fire is a presentation that will be created collaboratively with children in Skagaströnd, who are posed the question: how would you scare a room full of adults?

As a playwright and theatre creator, Jill will spend time working with the young people of Skagaströnd to develop Playgrounds on Fire—an opportunity for the children to showcase what they enjoy doing best: freaking out adults. Aspects of the presentation will also address the rights of children to engage democratically.

The adults of Skagaströnd will be invited to a final presentation of Playgrounds on Fire on Friday, July 1st—an experience that immerses adults into the world of children, asking them to surrender control and allow the children to run the show.

YOUNG PEOPLE:

To participate in Playgrounds on Fire, just show up!

Monday, June 27th – Friday, July 1st.

4:00 PM – 6:00 PM every day.

Meet at the Nes Artist Studio.

 

Windblown – group exhibition

Yesterday the June artists at Nes invited the people of Skagaströnd to a group exhibition under the title “Windblown”. Here are a few photographs for the show.

Hér gefur að líta nokkrar myndir frá opnu húsi Ness listamiðstöðvar sem var haldið í gær undir yfirskriftinni “Windblown” eða “Vindblásinn”

Adrian Hatfield – Bandaríkin – USA
Evelin Rupschus – Þýskaland – Germany
Min Hae Lee – Suður Kórea – South Korea
Dieter Wagner – Þýskaland – Germany
Emily Browne – Bandaríkin – USA
Candice Chu – Bandaríkin – USA
Karen Voltz – Bandaríkin – USA
Evan Larson – Bandaríkin – USA
Naomi Falk – Bandaríkin – USA
Ellie Brown – Bandaríkin – USA
Jill Connell – Kanada – Kanada
Shane Finan – Írland – Ireland

 

 

 

Looking for treasure

Some of the Nes artists decided to hike up Spákonufell mountain yesterday with Sara Rut our sommer intern.

Spákonufell means in english “The Fortune Teller’s Mountain” or “Prophetess Mountain.”  The story goes that the founder of Skagaströnd was Þórdís spákona, a fortune teller and prophetess who lived on a farm at the foothill of the mountain.  She was considered a very wise and intelligent woman, and is described in several Icelandic sagas as a witch with magical powers and the ability to see the future.

Every day, Þórdís spákona would leave her farm and trek up to the mountain, where she would comb her hair with a special gold comb.  Near the end of her life, when she could feel her death approaching, she hid a chest filled with the all treasures and fortune she accumulated throughout her life somewhere in the mountain.  She put a spell on the chest so that the only person who could find it would be a woman who was never baptized under any religion, and who had never learned the words or dogma of any God.  No such woman has ever lived in Iceland, and so the treasure has never been found.

Photos by Sara Rut Fannarsdóttir

Nokkrir af listamönnum Ness ákváðu að ganga á Spákonufellið í gær undir leiðsögn Söru Rutar sem er sumarstarfsmaður hjá okkur.

Á seinni hluta 10. aldar bjó Þórdís spákona á bænum Spákonufell, sem er nú innan bæjarmarka Skagastrandar. Getið er um hana í mörgum fornsögum og sagt að hún hafi verið fjölkunnug. Segir frá henni í Kormákssögu og Vatndælasögu og auk þess í þjóðsögum.

Skemmtilegust er þó sagan af auðæfum Þórdísar sem hún náði að fela í kistu og koma fyrir á klettasyllu í Spákonufellsborg. Hún sagði: „að sú kona skyldir eignast kistuna og öll þau auðæfi sem í henni væru, sem væri svo uppalin, að hún væri hvorki skírð í nafni heilagrar þrenningar, né nokkur góður guðstitill kenndur, og mundu þá gripirnir liggja lausir fyrir henni, og hún eiga hægt með að ljúka kistunni upp. En öllum öðrum skyldi sýnast kistan klettur einn og bergsnagi fram úr, þar sem lykillinn væri, og svo lítur hún út enn í dag.“ Fáum sögum fer af gullinu og hefur líklega enginn náð henni enda skilyrði sjálfrar spákonunnar ansi ströng og jafnvel hugsanlegt að þau hafi eitthvað bjagast í meðförum kynslóða á tíu öldum og því svari gullkistan ekki lengur nokkru áreiti. Spákonufellsborg er þó ákaflega fallegt fjall og skemmtilegt uppgöngu.

Listamiðstöð á Skagaströnd í þrjú ár

Nákvæmlega þrjú ár eru nú frá því að fyrstu listmennirnir komu til dvalar hjá Nesi listamiðstöð ehf. Meðal þeirra fyrstu voru rithöfundarnir Bjarni Bjarnason og Þorgrímur Þráinsson. Þeir lásu upp úr verkum sínum í kaffihúsinu Bjarmanesi. Húsfyllir var og skemmtu allir sér vel, rithöfundarnir sem og áheyrendur.

Fyrirmyndin er þekkt víða um heim og raunar einnig hér á Íslandi. Listamönnum er einfaldlega boðið að sækja um aðstöðu gegn gjaldi. Dvalartíminn hefur verið að lágmarki í einn mánuður en  fjölmargir hafa verið lengur og dæmi eru um að listmenn hafi verið hér í sex mánuði. Rétt um 285 listmenn hafa dvalið þennan tíma á Skagaströnd. Meðaldvalartíminn er um einn og hálfur mánuður.

Þess má líka geta að sumir hafa komið með fjölskyldur sínar og jafnvel eru dæmi um að barn listamanna hafi stundað nám sitt í Höfðaskóla á Skagaströnd. Makar og börn eru ekki með í ofangreindri tölu.

Dvöl listamanna á Skagaströnd hefur þegar reynst mikil lyftistöng fyrir samfélagið enda vilja listamennirnir fúslega leggja sitt af mörkum til að efla menningarlífið. Nefna má viðburði eins og listsýningar, örnámskeið, fyrirlestrahald og samstarf við skóla og stofnanir bæjarins.

Fjölmargt má nefna: Mánaðarlega hefur verið efnt til svokallaðra opinna húsa og bæjarbúum þá gefin kostur á að heimsækja listamiðstöðina. Þeir hafa tekið á móti fólki og kynntu þeim list sína og fluttu fyrirlestra eða tóku fólk tali í smærri hópum og svöruðu spurningum.

Aðsóknin hefur verið mismunandi eða allt frá 20 til um 160 manns. Listmennirnir hafa verið einkar duglegir og áhugasamir um að bjóða upp á vinnusmiðjur fyrir krakkana í bænum. Nefna má að í vor var öllum krökkum í 3. til 8. bekk boðið að koma á hverjum mánudegi til að vinna lítil verkefni með listamönnunum. Einnig voru haldin námskeið fyrir krakka í grímugerð, listmálun, skúlptúrgerð, gerð „stop motion“ myndbanda og vatnslitamálun svo eitthvað sé nefnt.

Einnig hefur listamiðstöðin „lánað“ listamenn „yfir fjallið“. T.d. tóku þrír listamenn þátt í að kenna bókband, ljósmyndun og dans á þemadögum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra síðastliðið vor.

Atvinnudansari sem dvaldi hjá Nesi síðastliðið vor tók þátt í kántrýdönsum með Kántrýdansahópnum Sylgjunum. Það varð svo til þess að hún samdi dans fyrir hópinn og þegar hann tók þátt í keppni í Reykjavík í maí 2010 var hann hluti af dagskránni.

Listamenn hafa verið duglegir að standa fyrir gjörningum þar má nefna, „Bláa útgáfan“ gjörningur með ljósi og lyfturum eftir Anna Grunemann „drawing a straight line“ gjörningur í samvinnu nemendur grunnskólans eftir Aimée Xenou og „Survey of sound“ hljóðgjörningur í Hólaneskirkju eftir Tim Bruniges og Sarah Mosca.

Haldnar voru nokkrar sýningar á síðasta ári. Fyrst ber að nefna „After works“ í kjallaranum á Bjarmanesi á Kántrýdögum, þar sýndu þeir Jude Griebel og Jared Betts málverk sín.

Í fyrra var efnt til sýningarinnar „Inspired by Skagaströnd“ í Frystinum Gallerí á Kántrýdögum. Listamiðstöðin hafði biðlað til þeirra listamanna sem höfðu dvalið á Skagatrönd og fengið marga þeirra til að senda að senda listaverk á sýninguna. Fjölmörg verk bárust og gáfu flestir listamennirnir Sveitafélaginu Skagaströnd verkin. Aimée Xenou setti svo nú í febrúar mánuði upp skemmtilega sýningu í kjallaranum á Bjarmanes undir heitinu „Það er“.

Á haustdögum dvöldu hjá Nesi tvær þýskar listakonur sem komu í gegnum samvinnuverkefni við Künstlerhaus Lukas í Þýskalandi. Þær stóðu fyrir „Swap shop“, eins konar skiptimarkaði og bauðst heimamönnum að koma og skipta við þær á einhverju heimagerðu og listaverki eftir þær. Vakti þetta mikinn áhuga bæjarbúa.

Í desember kom listakona frá Bandaríkjunum til þess eins að kenna námskeið í hefðbundinni japanskri pappírsgerð. Pappírgerðarnámskeiðið var einn af fjölmörgu viðburðum sem listakonan Aimée Xenou stóð fyrir á meðan dvöl hennar stóð. Bróðir hennar kom sérstaklega til að spila á orgelið í kirkjunni meðan á gjörningi stóð en í honum tóku einnig þátt stúlkur sem hafa verið að læra dans hjá heimamanninum Andreu Kasper hér í vetur. Foreldrar Aimée komu einnig og tóku þátt í seinni hluta gjörningsins „Innflutningur á fjölskyldu“ þar sem lesin voru brot úr bréfum frá móður Aimée. Mesta athygli vöktu þó kökurnar, en þær mæðgur bökuðu eina smáköku fyrir hvern og einn bæjarbúa og þær voru í ofanálag merktar íbúanum. Íbúar þurftu svo að hafa fyrir því að finna kökuna á kökuborði í listamiðstöðinni.

Eyja ímyndunaraflsins

Á fimmtudaginn 2. júní mun Candice Chu listakona frá Bandaríkjunum standa fyrir ævintýrasmiðju í teikningu og blandaðri tækni fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára.

Ævintýrasmiðjan ber heitið Eyja ímyndunaraflsins.

Krakkarnir munu fá tækifæri til þess að búa til eyju eftir eigin höfði. Við hvetjum þau til að mæta með hluti eða úrklippur sem þau vilja að séu á eyjunni.

Námskeiðið fer fram í Nesi listamiðstöð að Fjörubraut 8 milli klukkan 15 til 17.

Imagination Island – A Drawing Adventure Workshop! for kids ages 6 to 12.
Date: Thursday 2nd of June 2011
Time: 3 pm
Place: Nes studios
Teacher: Candice Chu

Sjálfsmynd

Í dag héldum við stutt námskeið í ljósmyndun í listamiðstöðinni. Leiðbeinandi var Yunji Park frá Koreu. Yunji bað krakkana að taka sjálfsmyndir án þess þó að taka myndir af sjálfum sér. Niðurstöðurnar getið þið séð í myndbandinu hér fyrir neðan.

Today we had a short photography class at Nes Artist Residency. Yunji Park from Korea sent the kids out to take self portraits without taking pictures of themselves.

This is what Yunji had to say about the class:
“It is a project regarding of the visual medium which is photography to speak through images as a language.
The theme ‘self-portrait without themselves’ given to the kids is to see inside and outside of themselves by observing their environment through their eyes and to show it through the photography of their own moments.”

Spring, snow and volcanic eruption

Every day there is something interesting going on in Skagaströnd. The weather is one of the strangest things here. The summer is supposed to be here, all the right signs are present, the sun is high in the sky, the day is long and the grass is green, but it is cold. This morning the green grass was covered with snow, which, by the way disappeared when the sun could find time to look down at us.

School is out

The primary school finished for the summer today and the kids are literally freaking out.
Do you know what they want to do now? Play?
Wrong, most of them want to work so they can save some money to buy things and do whatever they want to do.

Volcano

The eruption is over. Everyone was very exited about the volcanic eruption in the Vatnajökull Glacier on the southeast part of our country. It’s really big and magnificent. No one has been able to see it, only the high ash plume. The ash is mainly falling in the area south of the glacier but the wind carries it to Scotland, Ireland, England, Scandinavia, Germany and Spain. However we have had no ash here in Skagaströnd, sorry to say …

Map of Iceland that shows the eruption in Grímsvötn

Continue reading Spring, snow and volcanic eruption

June artists at Nes

June is approaching fast and we will have a full house here at Nes next month. Here below you can see the names of the artists that are staying with us in June.

We hope that these artist will enjoy their stay here in Skagaströnd.

Name Country Website
Emily Browne United States http://www.emilybrowne.com
Karen Voltz United States
Naomi Falk United States www.naomijfalk.com
Evelin Rupschus Germany www.ludwig-rupschus.de/
Shane Finan Ireland www.wooloo.org/shanefinan
Dieter Wagner Germany
Adrian Hatfield United States www.adrianhatfield.com
Candice Chu United States http://cargocollective.com/candicecchu
MinHae Lee South Korea
Jill Connell Canada www.mammalian.ca
Ellie Brown United States www.elliebrown.com

 


Þá nálgast júní óðfluga og við verðum með fullt hús hérna hjá Nesi. Hérna fyrir ofan er listi yfir þá listamenn sem munu dvelja hjá okkur í júní.

Við vonum að listamennirnir muni njóta dvalarinnar hér á Skagaströnd.

Ljósmyndanámskeið í dag

Í dag mun Yunji Park frá Kóreu vera með stutt ljósmyndanámskeið fyrir unglinga á aldrinum 12 til 16 ára.

Námskeiðið hefst klukkan 15 í Listamiðstöðinni að Fjörubraut 8.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru hvattir til að mæta með starfæna myndavél.

Þema námskeiðsins er sjálfsmynd, en án þess þó að taka mynd af sjálfum sér.

Krakkar á námskeiði í pappírsgerð í listamiðstöðinni

There will be a photography class at Nes today for kids, age 12 to 16. The teacher is Yunji Park from Korea.

The class starts at 3 pm at the studios at Fjörubraut 8.

Everyone that is interested are encouraged to come and bring  with them a digital camera.

The theme of the class is self portrait without taking pictures of one self.


What do you want to see on the horizon?

Kendra Walker a Canadian artist based in Paris, France, asked the kids of Skagaströnd draw what they wanted to see on the horizon.

The kids got chalk in several colors and a big lot and started drawing. As can be seen from the pictures below they got quiet the imagination.

Even the kids that didn’t really what to draw contributed by drawing with their bicycles. Kendra put chalk on the tiers and then the biked around the lot leaving marks.

Skagaströnd, Iceland