Japanese papermaking – Japönsk pappírsgerð

In December last year we had the privilege to host Tatiana Ginsberg here at Nes. She is papermaker and specializes in traditional Japanese papermaking. She taught a short course where we got to learn how to make really thin and beautiful paper. Here below you can see a video that Joseph Marhl made.

Continue reading Japanese papermaking – Japönsk pappírsgerð

54th Venice Biennale

One of our artists Alec Von Bargen has been invited as part of the official selection to show at the pavilion of Costa Rica at the 54th Venice Biennale in Venice, Italy. Alec stayed at Nes in September 2009. Using a tiny point-and-shoot camera, Alec Von Bargen seeks to capture the realities of our world one moment at a time. Alec Von Bargen works all over the world but lives in the Mayan jungle near Akumal, Mexico. We are very happy for Alec and proud to be a part of his journey as an artist. To check out Alec’s work please visit his website: http://alec360.com

 

 


The Northern lights

It is quite common to see the Northern lights here in Skagaströnd in the winter. I went out to dance with them and take pictures tonight. It is an amazing feeling to dance with the Northern lights with frozen cheeks and toes.

Spákonufell with Northern lights
Spákonufell bathed in the Northern lights

 

Nes listamaður með sýningu í Reykjavík

English below

Aimée Xenou dvaldi hjá okkur hérna í Nesi listamiðstöð síðastliðna 3 mánuði. Hún vann ýmis verkefni með aðstoð bæjarbúa á þeim tíma , meðal annars gekk hún á milli bæjarbúa og fékk þá til að kenna sér eitt orð á íslensku. Þýðingu orðsins mátti hins vegar aðeins segja í táknmáli eða á íslensku og þangað til Aimée skildi það. Þannig safnaði hún saman á annað hundrað orðum sem hún reyndi að tileinka sér.

Aimée Xenou ásamt foreldrum sínum
Aimée Xenou ásamt foreldrum sínum

“Hvernig er að vera alltaf útum allt og skilja ekki tungumálin,“ Continue reading Nes listamaður með sýningu í Reykjavík

Það er – innflutningur á fjölskyldu – annar hluti

eftir Aimée Xenou

lokaviðburður
Sunnudaginn 27. febrúar klukkan 18 í Frystinum Nesi listamiðstöð

Ætilegur gjörningur og upplestur

Aimée og Heike móðir hennar ásamt Ólafíu munu flytja stuttan sjálfsævisögulegan lestur á íslensku, ensku og þýsku. Þær munu flytja úrdrætti úr bréfum sem hafa ferðast yfir hafið til Skagastrandar.

Lesturinn mun fara fram milli klukkan 18:00 og 18:30

Eftir það um klukkan 18:30 munu Aimée og Heike móðir hennar gefa öllum Skagstrendingum að borða mat sem er merktur hverjum og einum – þið verðið að koma og njóta matarins.

Viðburðurinn er ókeypis og allir eru velkomnir. Aimée hlakkar til að gefa ykkur öllum að borða.

Skagaströnd, Iceland