Select Page

NES Artist Residency – Director’s Position

Photo by Jesús Rodriguez of work by Robert Gericke

Director – NES Artist Residency, Skagaströnd

NES Artist Residency in the coastal town of Skagaströnd invites applications for the position of Director.

The Director is responsible for the daily operations of the residency, including marketing and communications, financial management, preparing grant applications, and organizing events. The Director works closely with the Studio Manager, who oversees the studios and apartments and handles day-to-day contact with the artists in residence. The Director also collaborates closely with the Board of Directors on strategic planning and the continued development of the residency.

This is a 50% position based in Skagaströnd. Partial remote work may be possible, and working hours are by agreement. There is potential for an increased percentage of the position in the future.

Qualifications

  • A university degree in the arts and/or culture is desirable, or other education relevant to the position.
  • Good written and spoken English skills.
  • Knowledge of other languages is an advantage.
  • Experience in project management in the fields of art, culture, or event organization is an advantage.
  • Ability to work independently and strong interpersonal skills.
  • Initiative, enthusiasm, and a positive attitude in the workplace.

Applications are open until December 16, 2025.
Please send your application and CV, along with the applicant’s future vision for NES Artist Residency, to nesboard@neslist.is.

For more information, please contact the Chair of the Board at nesboard@neslist.is or by phone at +354 848 6051. Please click on link for a detailed description of the Director’s current role and the Studio Managers role. https://neslist.is/director-and-studio-manager-roles/


About NES Artist Residency
Founded in 2008, NES Artist Residency hosts around 100 artists each year in Skagaströnd. The program has become an integral part of the local community, enriching it with diverse cultural perspectives. The NES website is https://neslist.is/.

Skagaströnd is home to around 450 residents offering all essential services, including a primary school, kindergarten, sports center, and vibrant community life for all ages. The town is well known for its diverse cultural activities, thriving music scene, and strong sense of community.

Icelandic version

Forstöðumaður – Nes listamiðstöð á Skagaströnd

Nes listamiðstöð á Skagaströnd auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri listamiðstöðvarinnar, þar á meðal markaðs- og kynningarstarfi, fjármálum, gerð styrkumsókna og skipulagningu viðburða. Forstöðumaður starfar náið með verkefnastjóra, sem sér um dagleg samskipti við listamennina sem dvelja í Nesi, og vinnur jafnframt með stjórn félagsins að stefnumótun og áframhaldandi uppbyggingu starfseminnar.

Um er að ræða 50% starf, með starfsstöð á Skagaströnd. Möguleiki er á fjarvinnu að hluta og vinnutími er samkvæmt samkomulagi. Til greina kemur að auka starfshlutfall síðar.

Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun á sviði lista og/eða menningar er æskileg, eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Góð færni í töluðu og rituðu máli á ensku.
  • Kunnátta í öðrum tungumálum kostur.
  • Reynsla af verkefnastjórnun á sviði lista, menningar eða viðburðastjórnunar er kostur.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði, áhugi og jákvæðni í starfi.

Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2025.
Senda skal ferilskrá og umsókn, ásamt hugmyndum umsækjanda um framtíðarsýn Ness listamiðstöðvar á nesboard@neslist.is.

Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Hrafnhildur Sigurðardóttir á netfangið nesboard@neslist.is eða í síma 848 6051.

https://neslist.is/director-and-studio-manager-roles/


Um Nes listamiðstöð
Nes listamiðstöð var stofnuð árið 2008. Ár hvert dvelja að jafnaði um 100 listamenn á Skagaströnd í tengslum við starfsemina, sem hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið. Heimsaíða Ness er https://neslist.is/

Skagaströnd er líflegur sjávarbær með um 450 íbúa, þar sem finna má alla helstu grunnþjónustu – leikskóla, grunnskóla, íþróttahús og öflugt félagslíf fyrir alla aldurshópa. Bærinn er þekktur fyrir fjölbreytt menningarlíf, blómlegt tónlistarlíf og gott samfélag.