June artists at Nes

June is approaching fast and we will have a full house here at Nes next month. Here below you can see the names of the artists that are staying with us in June.

We hope that these artist will enjoy their stay here in Skagaströnd.

Name Country Website
Emily Browne United States http://www.emilybrowne.com
Karen Voltz United States
Naomi Falk United States www.naomijfalk.com
Evelin Rupschus Germany www.ludwig-rupschus.de/
Shane Finan Ireland www.wooloo.org/shanefinan
Dieter Wagner Germany
Adrian Hatfield United States www.adrianhatfield.com
Candice Chu United States http://cargocollective.com/candicecchu
MinHae Lee South Korea
Jill Connell Canada www.mammalian.ca
Ellie Brown United States www.elliebrown.com

 


Þá nálgast júní óðfluga og við verðum með fullt hús hérna hjá Nesi. Hérna fyrir ofan er listi yfir þá listamenn sem munu dvelja hjá okkur í júní.

Við vonum að listamennirnir muni njóta dvalarinnar hér á Skagaströnd.

Ljósmyndanámskeið í dag

Í dag mun Yunji Park frá Kóreu vera með stutt ljósmyndanámskeið fyrir unglinga á aldrinum 12 til 16 ára.

Námskeiðið hefst klukkan 15 í Listamiðstöðinni að Fjörubraut 8.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru hvattir til að mæta með starfæna myndavél.

Þema námskeiðsins er sjálfsmynd, en án þess þó að taka mynd af sjálfum sér.

Krakkar á námskeiði í pappírsgerð í listamiðstöðinni

There will be a photography class at Nes today for kids, age 12 to 16. The teacher is Yunji Park from Korea.

The class starts at 3 pm at the studios at Fjörubraut 8.

Everyone that is interested are encouraged to come and bring  with them a digital camera.

The theme of the class is self portrait without taking pictures of one self.


What do you want to see on the horizon?

Kendra Walker a Canadian artist based in Paris, France, asked the kids of Skagaströnd draw what they wanted to see on the horizon.

The kids got chalk in several colors and a big lot and started drawing. As can be seen from the pictures below they got quiet the imagination.

Even the kids that didn’t really what to draw contributed by drawing with their bicycles. Kendra put chalk on the tiers and then the biked around the lot leaving marks.

Hvað viltu sjá á sjóndeildarhringnum?

Nes listamiðstöð bauð í vikunni krökkum á Skagaströnd upp á námskeið í skapandi list. Leiðbeinandi var Kendra Walker, kanadísk listakona, búsett í París.

Námskeiðið var utan dyra og valdi hún því stað á planinu við við gömlu rækjuvinnsluna. Það var í því fólgið að teikna það sem krakkarnir vildu sjá úti sjóndeildarhringinn.

Þeir fengu krítar í nokkrum litum og hófust svo handa við að teikna.

Eins og sjá má á myndunum hafa krakkarnir ansi frjótt ímyndunarafl. Meira að segja þeir sem ekki vildu teikna tóku þátt með því að teikna með hjólunum … Kendra lét þá lita dekkin og krakkarnir hjóluðu um planið og „skrensuðu“ svo úr urðu einhvers konar afstrakt myndir.

Yfir tuttugu krakkar tóku þátt í námskeiðinu.

 


Get inspired at Nes

Six artists are staying at Nes Artist Residency during the month of May. They come from Canada, Germany, Ireland, Korea and USA. In June we are expecting nine artists, we still have two spaces available in June so please apply if you want to join us this summer.

Spring has arrived here on the north coast of Iceland and summer is just around the corner. The town of Skagaströnd has only 550 inhabitants and is there for very tranquil and peaceful and provides the optimum surroundings for working on your art.

You will find plenty of things that will inspire you and heighten your creativity in the surroundings of the Nes artist residency.

Continue reading Get inspired at Nes

May artists at Nes

Spring has arrived in Skagaströnd. Right now it is sunny and 5°C. You can see how the weather is here: Skagaströnd weather station.

Spring also brings us more artists and here is the list of artist staying with us in May 2011:

Name Nationality Website
Shane Finan Irish www.wooloo.org/shanefinan
Evelin Rupschus German
Dieter Wagner German
Yunji Park Korean www.yunjipark.com
Kendra Walker Canadian http://reversewalker.com/
Candice Chu US American

 

Sýning Nes listamanns á Akureyri

Myndlistamaðurinn Jude Griebel frá Kanada verður með sýningu í Populus tremula á Akureyri um næstu helgi.

Jude dvaldi í Nesi í ágúst á síðasta ári. Afterworks eru verk þar sem Jude hefur fengið fólk sem hann þekkir til að skrifa sér texta þar sem það lýsir því hvað það heldur að gerist eftir að það deyr. Hann málar síðan verk útfrá sinni túlkun á textanum. Continue reading Sýning Nes listamanns á Akureyri

Skagaströnd, Iceland