Skiptimarkaður í Nesi listamiðstöð

Í dag 16.september opnar skiptimarkaður í Nesi listamiðstöð klukkan 18:00.

Fyrir skiptimarkaðnum standa listakonurnar Marion Bösen og Anja Fuβbach frá Þýskalandi. Skiptimarkaðurinn fer þannig fram að allir geta komið með eitthvað sem þeir hafa gert sjálfir og skipt því fyrir listaverk eftir þær Anja, Marion og vini þeirra.  Eins og sjá má að upptalningunni hérna fyrir neðan er hægt að skipta við þær á nánast hverju sem er svo lengi sem þú býrð það til sjálfur eða framkvæmir það sjálfur. Ekki er nauðsynlegt að koma með eitthvað til að skipta við þær strax í dag, endilega kíkið við og skoðið hvað er í boði og notið síðan hugmyndaflugið til að búa til eða gera eitthvað fyrir þær í skiptum fyrir plakat, geisladisk eða dvd.

Skiptimarkaður
Nes Listamiðstöð, Ísland
16. -26.september 2010

Myndir, tónlist og kvikmyndir úr daglegu lífi okkar í Bremen

Við viljum bjóða þér okkar eigin listaverk til skiptanna:
grafíkverk, bækur, geisladiska, stuttmyndir og dvd.

Ef þú hefur áhuga þá skaltu endilega koma og við skiptum:

-Ef þú ert ljósmyndari þá geturðu tekið myndir af okkur
-Ef þú ert bakari geturðu bakað köku handa okkur
-Ef þú átt bát þá geturðu farið með okkur í bátsferð
-Ef þú ert listamaður þá getum við fengið verk frá þér
-Ef þú átt hesta þá getum við farið í sameiginlegan reiðtúr
-Ef þú ert góður kokkur þá geturðu elda fyrir okkur
-Eða þú ferð með okkur í Kántrýbæ
-Eða þú ferð með okkur í sund
-Eða þú segir okkur sögur
-Eða þú ferð með okkur á safn
-Eða þú gerir bara eitthvað allt annað í skiptum fyrir hluti frá okkur!

Veltu fyrir þér hvað það er sem þig langar í og hvað það er sem þú vilt að við fáum í staðinn. Við ætlum að gera heimildarmynd um þennan skiptimarkað og sýna heima í Bremen.

Sýningin opnar 16.september klukkan 18:00
Sýningartími (skiptitími) er á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum frá klukkan 15:00 – 18:00 að Fjörubraut 8 Skagaströnd. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 10:00 til 17:00.

Anniversary exhibition at Nes

To all Nes artists

We here at Nes Artist Residency want to mark our two year anniversary by hosting an exhibition with artwork by former artists of Nes. The exhibition will take place during the Country Days festival in the middle of August. The Country Days is a 3 day festival in Skagaströnd that was started by Hallbjörn Hjartarson the Country king of Iceland. This festival attracts over 1000 people from all over Iceland.

We hope that you where inspired by your stay here in Skagaströnd and are willing to share that with us. In order for this event to be successful we are hoping that many of Nes artists will be able to provide artwork for the show.

The town of Skagaströnd is interested in starting an art collection. You can choose if you would like to donate your artwork to the town of Skagaströnd or we can return it when the show is finished.

The artwork should be around 8 ½ by 11 inches or 21 by 30 cm in size in any medium.
If you are interested in sending us your artwork, feel free to include approximately 50 business cards along with your piece. Please send your artwork postmarked 26th of July 2010 to the following address:

Nes Artist Residency
Fjörubraut 8
545 Skagaströnd
Iceland

Thank you for your cooperation in this effort to showcase the diversity of artists that have stayed here at Nes in the last couple of years.

Please let us know if you are interested in participating or if you have any questions or concerns.

Takk takk og bless bless,

Ólafía Lárusdóttir
project manager

Everything as usual in Iceland

We wish to remind our visitors and potential visitors to Nes Artist Residency in Skagaströnd that day-to-day life in Iceland carries on as usual.

There is however a volcanic eruption on the south coast. Because of that we want to stress that it has not made any impact on our lives, not here in Skagaströnd or most other parts of the country. Icelanders’ daily life is proceeding quite normally. The only exception is in a very specific area on the South coast.

Even though the eruption in the glacier is relatively small, airborne volcanic ash has dispersed over a wide area and disrupted air travel in Europe. As strange as it sounds airports in Iceland, Keflavik and Reykjavik, have not been struck by the ash like those in Europe.

So our lives here in Iceland have not changed in any way due to the volcanic eruption. Nevertheless we wish to warn you of exaggerated news reports on the eruption.

If you are not convinced or you have any doubt in your mind about your visit to Skagastrond, please send us an e-mail and we’ll answer a.s.a.p.

This map shows you where we are in relation to the volcano.

Below are links that are regularly updated on the current volcanic situation in Iceland.
This is a link to online Icelandic newspapers, the Engilsh edition:

http://www.mbl.is/mm/frettir/english/

http://www.icenews.is

Link to the tourist information site:

http://www.visiticeland.com/DiscoverIceland/WhatsOn/View/neweruptioninsouthiceland

Volcanic eruption live on this link:

http://eldgos.mila.is/eyjafjallajokull-fra-fimmvorduhalsi/

There is a web which shows the live disperse of the volcanic ash:

http://kortavefur.samsyn.is/

The web of the Icelandic Met Office gives very good info on the eruption in English.

http://en.vedur.is/

Sögu hringur í Nesi listamiðstöð með Mari Mathlin frá Finnlandi

Sögu hringur í Nesi listamiðstöð með Mari Mathlin frá Finnlandi

Allir ættu að þekkja rætur sínar og staðarins sem þeir búa á.

Markmið námskeiðsins er að deila upplýsingjum um sögu Skagastrandar ásamt sögum frá Skagaströnd með frásögnum og listsköpun. Námskeiðið er opið öllum börnum,  foreldrum, öfum og ömmu. Í hverjum tíma verður sögumaður og þema. Hægt er að taka þátt í öllum tímunum eða bara einum.

Tími 1: Lífið á Skagaströnd                                    8.maí 2010 kl. 13.00 – 14.30

Við munum búa til módel af Skagaströnd eins og hún leit út í gamla daga. Notuð verða pappír, pappi, sandur og steinar. Ef þú átt eitthvað sem þig langar að nota við gerð módelsins er þér velkomið að taka það með.

Sögumaður: Magnús B. Jónsson

Tími 2: Fólkið á Skagaströnd                                     15.maí 2010 kl. 13.00 – 14.30

Við munum heyra sögur af fólki sem búið hefur á Skagaströnd. Í tímanum munum við mála sjálfsmyndir af íbúum Skagastrandar í dag.

Sögumaður: Sigrún Lárusdóttir

Tími 3: Nýjar sögur af Skagaströnd                  17.maí 2010 kl. 14.00  – 16.00

Við munum vinna að sögugerð og listsköpun til að búa til nýjar sögur af Skagaströnd. Nemendur velja sjálfir hvað tækni þeir vilja beita. Í lok tímans munu allir deila sýnum sögum með samnemendum sínum.

Námskeiðið er frítt, verkefnið er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra

Endilega komið með pensla, liti, blýanta og annað sem þið haldið að komið að gagni með ykkur.

Allir velkomnir

Dancing at Kántrýbær tonight

Ladies & Gentleman
Dömur og Herrar
Friends & Lovers
Vinir og Elskhugar

Friday, April 16th at 22:00
Föstudagskvöldið 16. Apríl kl. 22:00

Come to Kantrybaer for a night of dancing.
Komið í Kántrýbæ á danskvöld

The night will begin with a workshop, a chance to learn/review a number of social or partner dances; some familiar, some classic, some new.  After gaining this new expertise, the music will play on and we will dance our hearts out.

The workshop will be lead by choreographer, Anna Marie Shogren, with accompanying installation by sculptor, Margaret Coleman, both Brooklyn based Nes residents.

Kvöldið byrjar á námskeiði, þar fá allir tækifæri til að rifja upp og læra nokkra samkvæmisdansa, suma kannist þið við, aðrir eru klassískir en einnig verða kenndir nýjir dansar. Eftir að allir eru búnir að æfa sig verður tónlist spiluð og við munum dansa úr okkur hjörtun.

Api var blóm

Eldri hópurinní listasmiðju fyrir krakka fengu að kynnast stop motion vídeógerð í dag og afraksturinn er þetta litla vídeó.

The older group in the after school art class learned about stop motion video today and they made this little video.

Free spaces in May 2010

Due to cancellations we now have free spaces in May 2010.

Applications to Nes Artist Residency may be submitted at any time (open call). The residency is for monthly periods ranging from 1-6 months. Applications will be reviewed as soon as possible, or at the latest 3-5 weeks after your submission. We will let you know of the committee’s decision as soon as possible after that date.

Right now there is a last minute call for applications for May. We are also still taking applications for the rest of the year 2010.Skagaströnd, Iceland