Sögu hringur í Nesi listamiðstöð með Mari Mathlin frá Finnlandi

Sögu hringur í Nesi listamiðstöð með Mari Mathlin frá Finnlandi

Allir ættu að þekkja rætur sínar og staðarins sem þeir búa á.

Markmið námskeiðsins er að deila upplýsingjum um sögu Skagastrandar ásamt sögum frá Skagaströnd með frásögnum og listsköpun. Námskeiðið er opið öllum börnum,  foreldrum, öfum og ömmu. Í hverjum tíma verður sögumaður og þema. Hægt er að taka þátt í öllum tímunum eða bara einum.

Tími 1: Lífið á Skagaströnd                                    8.maí 2010 kl. 13.00 – 14.30

Við munum búa til módel af Skagaströnd eins og hún leit út í gamla daga. Notuð verða pappír, pappi, sandur og steinar. Ef þú átt eitthvað sem þig langar að nota við gerð módelsins er þér velkomið að taka það með.

Sögumaður: Magnús B. Jónsson

Tími 2: Fólkið á Skagaströnd                                     15.maí 2010 kl. 13.00 – 14.30

Við munum heyra sögur af fólki sem búið hefur á Skagaströnd. Í tímanum munum við mála sjálfsmyndir af íbúum Skagastrandar í dag.

Sögumaður: Sigrún Lárusdóttir

Tími 3: Nýjar sögur af Skagaströnd                  17.maí 2010 kl. 14.00  – 16.00

Við munum vinna að sögugerð og listsköpun til að búa til nýjar sögur af Skagaströnd. Nemendur velja sjálfir hvað tækni þeir vilja beita. Í lok tímans munu allir deila sýnum sögum með samnemendum sínum.

Námskeiðið er frítt, verkefnið er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra

Endilega komið með pensla, liti, blýanta og annað sem þið haldið að komið að gagni með ykkur.

Allir velkomnir

Dancing at Kántrýbær tonight

Ladies & Gentleman
Dömur og Herrar
Friends & Lovers
Vinir og Elskhugar

Friday, April 16th at 22:00
Föstudagskvöldið 16. Apríl kl. 22:00

Come to Kantrybaer for a night of dancing.
Komið í Kántrýbæ á danskvöld

The night will begin with a workshop, a chance to learn/review a number of social or partner dances; some familiar, some classic, some new.  After gaining this new expertise, the music will play on and we will dance our hearts out.

The workshop will be lead by choreographer, Anna Marie Shogren, with accompanying installation by sculptor, Margaret Coleman, both Brooklyn based Nes residents.

Kvöldið byrjar á námskeiði, þar fá allir tækifæri til að rifja upp og læra nokkra samkvæmisdansa, suma kannist þið við, aðrir eru klassískir en einnig verða kenndir nýjir dansar. Eftir að allir eru búnir að æfa sig verður tónlist spiluð og við munum dansa úr okkur hjörtun.

Api var blóm

Eldri hópurinní listasmiðju fyrir krakka fengu að kynnast stop motion vídeógerð í dag og afraksturinn er þetta litla vídeó.

The older group in the after school art class learned about stop motion video today and they made this little video.

Free spaces in May 2010

Due to cancellations we now have free spaces in May 2010.

Applications to Nes Artist Residency may be submitted at any time (open call). The residency is for monthly periods ranging from 1-6 months. Applications will be reviewed as soon as possible, or at the latest 3-5 weeks after your submission. We will let you know of the committee’s decision as soon as possible after that date.

Right now there is a last minute call for applications for May. We are also still taking applications for the rest of the year 2010.Slökun með list

Jurate Preiksiene frá Litháen ætlar að bjóða upp á ókeypis námskeið þriðjudaginn 16.mars frá klukkan 18 í Nesi listamiðstöð.

Hvernig má slaka á með listsköpun:

Kennt verður hvernig má slaka með því að gera einfaldar æfingar með pensli eða blýanti.

Þetta snýst ekki um listsköpun sem slíka heldur að finna samhljóm með sjálfum sér og litunum og línunum.
Þið þurfið að koma með pappír, vatnsliti, pensil og blýanta.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.

Auga Guðs

English summary below

Í dag var fyrsti tíminn í listnámi fyrir krakka hérna í listamiðstöðinni. Það mættu yfir 40 krakkar og ekki var annað að sjá en að þau skemmtu sér konunglega. Margaret Coleman skúlptúr listamaður sá um tímann í dag. Verkefni dagsins var að búa til auga Guðs að sið indíána í Ameríku. http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html

Ætlunin er að hafa listamiðstöðina opna fyrir krakka frá klukkan 14 til 16 alla mánudaga. Listamennirnir sem dvelja hér hverju sinni munu sinna kennslunni og verður án efa margt skemmtilegt skapað hérna í vetur.

Fleiri myndir má sjá hér: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

English summary:
Today was the first art class for the kids here at Nes. Margaret Coleman tought them to make God’s eye, http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html. The kids had a lot of fun.

You can see more pictures here: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

Listnám fyrir krakka

Á mánudaginn næstkomandi mun hefjast spennandi námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 14 ára. Námskeiðið fer þannig fram að krakkarnir mæta í klukkutíma á hverjum mánudegi og vinna að verkefnum undir leiðsögn listamannana sem dvelja hjá okkur hverju sinni.

3. 4. og 5. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 14

6. 7. og 8. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 15

Við hvetjum alla krakka til að mæta og taka vini sína með. Þetta er kjörið tækifæri til að virkja sköpunargáfuna og æfa sig í ensku á sama tíma.

English summary:
Next Monday there will start a after school art program at Nes for kids age 8 to 14. The artists that stay at Nes will teach the kids and help them for an hour each week.

Námskeið í að nota listsköpun sem slökunaraðferð

Jurate Preiksiene frá Litháen ætlar að bjóða upp á ókeypis námskeið laugardaginn 6.mars frá klukkan 14 til 16 í Nesi listamiðstöð.

Hvernig má slaka á með listsköpun: Kennt verður hvernig má slaka með því að gera einfaldar æfingar með pensli eða blýanti. Þetta snýst ekki um listsköpun sem slíka heldur að finna samhljóm með sjálfum sér og litunum og línunum.
Þið þurfið að koma með pappír, vatnsliti, pensil og blýanta.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.

English:
Jurate Preiksiene from Lithuania is going give a art therapy lesson tomorrow the 6th of March from 2 pm to 4 pm at the Nes studios.

Relaxing things you can find in art: How to enjoy making simple drawing and painting exercizes, how to find yourself in line or color, how to compose drawing elements on paper and minds in yourself.
Art therapy is not about making art but is harmony with yourself, with oneself.
You will need paper, water colors, brush, pencils and etc.
Duration of lesson about 2 hours.

Open Call for applications and extended Partial Stipend deadline.

Open Call for applications
Nes artist residency is an international residency located in Skagaströnd in the Northwestern region of Iceland. The residency was formed in March 2008 and opened its doors to the first artists in June of that year.  Nes has been expanding and we can now accommodate about 15 artists and their families each month.

As of 2009 there is ongoing all year “Open call” for applications for Nes artist residency and we welcome last minute applications. There are still openings at Nes in the spring of this year from March onwards.

Nes artist residency welcomes both Icelandic and international artists and designers of all media to Skagaströnd for residencies lasting one to six months. Nes seeks to promote an atmosphere of creativity, experimentation, reflection and play that artists need, by providing a working environment that supports the artistic process. Skagastönd town provides the facilities for the artists to work and interact. We hope that the natural setting, the harbor and surrounding nature inspires, supports and enhances the creativity of the artists who come to Nes, by providing them with an uninterrupted time for work and exploration.

Extended application deadline for Partial Stipend Application
Nes artist residency has been sponsored by the Cultural Committee of North-western Iceland to enhance the cultural life of the region. This enables us to award partial stipends to 15-20 artists per year in the years 2009 and 2010.

The next application deadline for the Nes Artist Residency Partial Stipend originally dated March 1st has now been extended until March 15th 2010.

Partial stipend application form

Skagaströnd, Iceland