Auga Guðs

English summary below

Í dag var fyrsti tíminn í listnámi fyrir krakka hérna í listamiðstöðinni. Það mættu yfir 40 krakkar og ekki var annað að sjá en að þau skemmtu sér konunglega. Margaret Coleman skúlptúr listamaður sá um tímann í dag. Verkefni dagsins var að búa til auga Guðs að sið indíána í Ameríku. http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html

Ætlunin er að hafa listamiðstöðina opna fyrir krakka frá klukkan 14 til 16 alla mánudaga. Listamennirnir sem dvelja hér hverju sinni munu sinna kennslunni og verður án efa margt skemmtilegt skapað hérna í vetur.

Fleiri myndir má sjá hér: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

English summary:
Today was the first art class for the kids here at Nes. Margaret Coleman tought them to make God’s eye, http://www.caron-net.com/kidfiles/kidsapr.html. The kids had a lot of fun.

You can see more pictures here: http://www.facebook.com/album.php?aid=2034585&id=1573697828&l=44a855e336

Listnám fyrir krakka

Á mánudaginn næstkomandi mun hefjast spennandi námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 14 ára. Námskeiðið fer þannig fram að krakkarnir mæta í klukkutíma á hverjum mánudegi og vinna að verkefnum undir leiðsögn listamannana sem dvelja hjá okkur hverju sinni.

3. 4. og 5. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 14

6. 7. og 8. bekkur mætir beint eftir skóla klukkan 15

Við hvetjum alla krakka til að mæta og taka vini sína með. Þetta er kjörið tækifæri til að virkja sköpunargáfuna og æfa sig í ensku á sama tíma.

English summary:
Next Monday there will start a after school art program at Nes for kids age 8 to 14. The artists that stay at Nes will teach the kids and help them for an hour each week.

Námskeið í að nota listsköpun sem slökunaraðferð

Jurate Preiksiene frá Litháen ætlar að bjóða upp á ókeypis námskeið laugardaginn 6.mars frá klukkan 14 til 16 í Nesi listamiðstöð.

Hvernig má slaka á með listsköpun: Kennt verður hvernig má slaka með því að gera einfaldar æfingar með pensli eða blýanti. Þetta snýst ekki um listsköpun sem slíka heldur að finna samhljóm með sjálfum sér og litunum og línunum.
Þið þurfið að koma með pappír, vatnsliti, pensil og blýanta.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.

English:
Jurate Preiksiene from Lithuania is going give a art therapy lesson tomorrow the 6th of March from 2 pm to 4 pm at the Nes studios.

Relaxing things you can find in art: How to enjoy making simple drawing and painting exercizes, how to find yourself in line or color, how to compose drawing elements on paper and minds in yourself.
Art therapy is not about making art but is harmony with yourself, with oneself.
You will need paper, water colors, brush, pencils and etc.
Duration of lesson about 2 hours.

Open Call for applications and extended Partial Stipend deadline.

Open Call for applications
Nes artist residency is an international residency located in Skagaströnd in the Northwestern region of Iceland. The residency was formed in March 2008 and opened its doors to the first artists in June of that year.  Nes has been expanding and we can now accommodate about 15 artists and their families each month.

As of 2009 there is ongoing all year “Open call” for applications for Nes artist residency and we welcome last minute applications. There are still openings at Nes in the spring of this year from March onwards.

Nes artist residency welcomes both Icelandic and international artists and designers of all media to Skagaströnd for residencies lasting one to six months. Nes seeks to promote an atmosphere of creativity, experimentation, reflection and play that artists need, by providing a working environment that supports the artistic process. Skagastönd town provides the facilities for the artists to work and interact. We hope that the natural setting, the harbor and surrounding nature inspires, supports and enhances the creativity of the artists who come to Nes, by providing them with an uninterrupted time for work and exploration.

Extended application deadline for Partial Stipend Application
Nes artist residency has been sponsored by the Cultural Committee of North-western Iceland to enhance the cultural life of the region. This enables us to award partial stipends to 15-20 artists per year in the years 2009 and 2010.

The next application deadline for the Nes Artist Residency Partial Stipend originally dated March 1st has now been extended until March 15th 2010.

Partial stipend application form

Skagaströnd, Iceland